SlideShare a Scribd company logo
1 of 14
+354 664 7610
MARKVISS VÖXTUR STJÓRNENDA &
ÁVÖXTUN STARFSFÓLKS ÞEIRRA
STJÓRNENDAÞJÁLFUN & NÁMSKEIÐ
• Færni í markþjálfunartækni til nýtingar við stjórnun mannauðs.
• Aukinn skilningur á grunnþörfum manneskjunnar.
• Leiðir til að takast á við áskoranir í stjórnun mannauðs með
verkfærum leiðbeinandi samtala.
• Styrkleikanálgun við stjórnun. Aðferðir til að nýta eigin
styrkleika sem og styrkleika starfsmanna í daglegu starfi.
• Kunnátta á því hvernig efla skal helgun og tilgang starfsmanna.
• Verkfæri til að styðja við vöxt og stöðugleika í
starfsmannahópnum.
• Meðvitund um eigin þrautseigjustuðul ásamt aðferðum til að
takast á við álag og streitu.
• Hagnýtar leiðir til þess að auka traust í samskiptum og bættum
starfsanda.
TILGANGUR & ÚTKOMA
Tilgangur
Útkoma
Tilgangur þjálfunar er að þétta stjórnendahópinn með nýjum
áskorunum í sérsniðinni þjálfunarröð. Þar gefst þeim
tækifæri til öðlast nýja færni til vaxtar sem stjórnendur og fá
verkfæri til að vinna með sitt starfsfólk.
„Guðrún Snorradóttir sá um stjórnendaþjálfunina hjá Securitas árið 2016. Þar
bjó hún til sérhannað námskeið í kringum okkar þarfir og heppnaðist með
eindæmum vel. Sumir í stjórnendateyminu fannst þetta vera besta
stjórnendaþjálfun frá upphafi.“
Hlíf Böðvarsdóttir
Framkvæmdarstjóri mannauðssviðs Securitas
″ Sennilega besta stjórnendaþjálfunarnámskeið sem ég fengið
″ Frábært námskeið - æðislegt að hafa það yfir svona langan tíma.
″ Mætti vera lengra námskeið:) Gríðarlega skemmtilegt!
″ Vel gert og mér fannst leiðbeinandinn vera virkilega áhugasamur um að koma
efninu til skila og hlustaði vel á athugasemdir þátttakenda.
″ Frábærlega uppsett og á ábyggilega eftir að skila árangri til lengri tíma litið.
″ Þetta var virkilega skemmtilegt námskeið og Guðrún var alveg frábær :)
″ Frábært hversu áhugasöm Guðrún var sem kom til okkar, gagnvart fyrirtækinu og
hvað hún lagði sig fram við að setja sig í spor fyrirtækisins til að finna lausnir og
leiðir sem gætu nýst okkur í framtíðinni.
″ Ýtið og gagnlegt námskeið.
″ Fékk fólk til tala meira saman og jók á skilning milli sviða.
″ Sniðugt að hafa hópa og þar með færri í einu.
″ Þjálfunin jók skilning stjórnenda á störfum hvors annars.
″ Ég er kominn með fleiri verkfæri í verkfærakistu mína.
Umsagnir stjórnenda Securitas:
UMSAGNIR
VIÐSKIPTAVINA
Í hópnum fer fram þjálfun þar sem að stjórnendur fá tækifæri til að
koma með raunveruleg dæmi úr starfi sínu og styðja þannig við
vöxt hvors annars. Stutt er við ferlið með stjórnendamarkþjálfun
þar sem að stjórnendur setja sér markmið og fylgja eftir
lærdómsferlinu. Hægt er að gera það bæði í einkamarkþjálfun sem
og hópmarkþjálfun.
Kennsluaðferðirnar eru í formi fyrirlestra, hópmarkþjálfunar,
samtala og hagnýtra verkefna. Á milli þjálfunarlotna fá stjórnendur
verkefni til að leysa og hafa því endurtekin tækifæri til þróa nýja
færni í eigin nærumhverfi.
NÁMSEFNI OG
KENNSLUAÐFERÐIR
Námsefni
Kennsluaðferðir
Námsefnið er byggt á vísindalegri nálgun og rannsóknum úr
smiðju vinnusálfræði, jákvæðrar sálfræði og markþjálfunar.
Boðið er upp á sérsniðnar lausnir sem og samsettar
vinnustofur, allt eftir þörfum viðskiptavinarins.
Allt efnið er byggt upp með það í huga að stjórnendur geti
nýtt það með eigin starfsmönnum, í framhaldi af
þjálfunarlotunum.
Markþjálfunartækni við stjórnun01
02 Að skapa traust í samskiptum
04 Styrkleikanálgun í stjórnun
03 Leiðbeinandi samtöl
ÞJÁLFUNAR LOTUR
05 Helgun starfsmanna og tilgangur
Þrautseigjuþjálfun06
MARKÞJÁLFUNARTÆKNI VIÐ
STJÓRNUN
01
Undirbúningur
Stjórnendur velta fyrir sér eftirfarandi spurningum:
Hvaða leiðir nota ég til að fá hlustun annarra?
Hvað myndi gerast ef ég færi að hlusta oftar?
Hvernig spurninga spyr ég? Opnar? Lokaðar?
3 klst.*
Lykilspurningar
Hvaða hlutverk spilar góð samskiptafærni í dag við stjórnun?
Hvað er markþjálfun og hvernig getum við nýtt þá tækni?
Hvernig hlustum við með öllu sem að við eigum?
Hvaða upplýsingar liggja í líkamstjáningunni, tónfallinu og tilfinningum?
Hvaða hugarfar er nauðsynlegt hjá þeim sem að nýta tæknina?
Hvaða spurningar spyrjum við og hvernig gerum við þær að okkar eigin?
Hvernig nýtist markþjálfun í hinum mismunandi samtölum við starfsmenn?
Hvernig getur markþjálfun ýtt undir helgun, ástríðu og nýsköpun starfsmanna?
Hvernig fer markþjálfunarsamtalið fram?
Útkoma
Í lotunni öðlast stjórnendur skilning á helstu hæfnisþáttum markþjálfunar sem
nýtast þeim á bæði beinan og óbeinan hátt við stjórnun. Þeir læra að “spegla”
og þjálfa sig í dýpri hlustun. Einnig öðlast þeir færni í að nota áhrifamiklar
spurningar í stað svara. Tæknin ýtir undir sjálfstæði og sjálfræði starfsmanna.
AÐ SKAPA TRAUST Í
SAMSKIPTUM
Undirbúningur
Stjórnendur velta fyrir sér eftirfarandi spurningum:
Hvaða hlutverk spilar traust á vinnustaðnum mínum?
Hvernig veit ég hvort að traust er til staðar eða ekki?
Hvernig get ég aukið traustið með mínum starfsháttum?
3 TÍMAR
Lykilspurningar
Hvað er traust og hvaða kenningar getum við nýtt okkur?
Hvað er sálrænt öryggi og hvers vegna skiptir það svona miklu máli?
Hvað er vitað um mannlegt eðli er kemur að mikilvægi trausts?
Hvernig getur þú nýtt rannsóknir úr taugavísindum til að auka traust?
Hvernig getur þú nýtt tækni markþjálfunar til að byggja upp traust?
Hvernig tengist traust góðri fyrirtækjamenningu og farsæld starfsmanna?
Hvað verður áunnið ef þú getur aukið á sálrænt öryggi starfsmanna þinna?
Hvernig tengist það afkomu fyrirtækisins?
Hvað getur þú gert sem stjórnandi til að auka traust í þínum hópi?
Útkoma
Að lokum vinnustofunnar munu stjórnendur skilja mikilvægi trausts á
vinnustað og hafa mismunandi verkfæri til að auka traust meðal sinna
starfsmanna.
AÐ SKAPA TRAUST Í
SAMSKIPTUM
02
3 klst.
LEIÐBEINANDI SAMTÖL
03
Undirbúningur
Stjórnendur rifja upp krefjandi samtöl sem að þeir hafa átt áður við sína
starfsmenn og spyrja sig eftirfarandi spurninga:
Hvaða samtöl upplifði ég sem sigur/ósigur og hvers vegna?
Hvað virkar og hvað ekki?
Hver er mín stærsta áskorun við slík samtöl?
Stjórnendur eru hvattir til að koma með raunveruleg dæmi um samtöl
framundan eða fyrrum áskoranir.
3 klst.
Lykilspurningar
Hvað eru leiðbeinandi samtöl og hvenær grípum við til þeirra?
Hvað er óviðeigandi hegðun eða viðhorf?
Hvað virkar/hvað virkar alls ekki?
Hvaða fyrirbyggjandi aðgerðir getum við nýtt?
Hvers konar undirbúningur er nauðsynlegur?
Hvenær er rétti tíminn, staðsetning og aðstæður?
Hvernig áhrif hefur hugarfar stjórnandans á framgang mála?
Hvernig nýtið þið markþjáfunartækni í samtalinu?
Hvernig er framkvæmdin frá A til Ö?
Hvernig fylgið þið eftir málunum með öryggi og ákveðni?
Hvenær og hvernig?
Útkoma
Stjórnendur munu skilja eðli leiðbeinandi samtala og öðlast öryggi til að taka
slík samtöl með nákvæmum leiðbeiningum. Einnig fá þeir tækifæri á
vinnustofunni að æfa sig á hvor öðrum með komandi samtöl í huga.
STYRKLEIKANÁLGUN
Í STJÓRNUN
04
3 klst.*
Lykilspurningar
Hvað er styrkleikanálgun í stjórnun?
Hvernig nýtist sú nálgun í því að leiða og þróa hópinn þinn?
Hvernig getið þið nýtt styrkleikanálgun í daglegu starfi?
Hver vegna eru styrkleikarnir jafnrétti, heiðarleiki, ást/gæska og dómgreind
mikilvægir í stjórnun?
Hvernig “grípum” við styrkleika og einblínum á þá hjá bæði einstaklingum og
teymum?
Hvernig notum við styrkleikanálgun við endurgjöf?
Hvernig geta styrkleikar breytt hlutverkum, ábyrgð og verkefnum starfsmanna?
Hvernig getur þessi nálgun stuðlað að tryggð starfsmanna?
Útkoma
Í lok lotunnar munu stjórnendur hafa grunnfærni í styrkleikanálgun, þekkja eigin
styrkleika og hafa verkæri til að vinna með styrkleika starfsmanna sinna.
Undirbúningur
Stjórnendur taka VIA styrkleikaprófið fyrir lotuna og hugleiða:
Hvernig get ég nýtt þessa styrkleika sem stjórnandi?
Hvaða styrkleika vil ég efla hjá mér og hvers vegna?
Hvernig sé ég fyrir að nýta enn betur styrkleika starfsmanna?
HELGUN STARFSMANNA -
TILGANGUR Í STARFI
05
3 klst.
Lykilspurningar
Hver er samnefnari starfsmanna sem eru helgaðir starfinu?
Hver eru hin mismunandi stig helgunar og hvar staðsetur þú starfsmenn þína?
Hvað þurfum við að vita um okkar starfsfólk til að geta veitt þeim endurgjöf
sem virkar á innri hvata?
Hvernig getum við fylgst með möguleikum þeirra til vaxtar?
Hvað er “job-crafting” og hvernig nýtist sú leið til að efla óvirka starfsmenn?
Hvað er tilgangur í starfi og hvað hefur það með starfsánægju að gera?
Hvernig aukum við tilgang í starfi – bæði okkar eigin og starfsmanna?
Útkoma
Stjórnendur öðlast dýpri vitneskju um helgun og hvernig þeir geta unnið með
ástríðu, áhuga og tilgang á markvissan hátt. Í lok lotunnar munu stjórnendur
hafa verkfæri til að auka helgun og tilgang meðal starfsmanna.
Undirbúningur
Stjórnendur svara eftirfarandi spurningum:
Hvert er þitt hlutverk í að styðja við vöxt starfsmanna?
Hvernig veitir þú endurgjöf og hvers vegna?
Hverjar eru þínar væntingar til starfsmanna og hve skýr ert þú með þær?
Hver er þinn tilgangur í starfi?
ÞRAUTSEIGJUÞJÁLFUN
Undirbúningur
Stjórnendur taka I-resilience prófið fyrirfram og skoða eftirfarandi
spurningar:
Hvernig hefur mín þrautseigja áhrif á hæfni mína í starfi?
Hvaða leiðir nota ég til að “endurhlaða” batteríin?
Hvernig hef ég komist í gegnum tímabil streitu og álags?
3 klst.
Lykilspurningar
Stjórnendur taka Iresilience prófið fyrir vinnustofuna og taka með sér niðurs
Hvað er þrautseigja og hvernig aukið þið hana í eigin lífi?
Hver er munurinn á þrautseigjuþjálfun og streitustjórnun?
Hvaða þættir stuðla að þrautseigju og hvaða verkfæri eru í boði?
Hvernig getum við nýtt okkur taugavísindin til að auka álagsþol?
Hvað einkennir þrautseiga hópa?
Hvernig getum við hlúð að þeim þáttum í okkar umhverfi?
Hvað er núvitund og hvernig getum við nýtt þá aðferð til að draga úr streitu?
Hvað kom út úr þrautseigjuprófinu þínu?
Hvert verður þitt næsta skref í að auka þrautseigju þína?
Útkoma
Stjórnendur munu þekkja eigin þrautseigjustuðul, vita hvaða þættir ýta undir
aukna þrautseigju og fá ýmis verkfæri til að auka álagsþol og viðnám í starfi.
06
„Það hefur verið mér sannkallaður heiður að vinna með Guðrúnu. Það sem hún hefur
umfram marga ráðgjafa er að hún hefur langa reynslu af stjórnun og hefur því tekist á við
flestar þær áskoranir sem stjórnendur eru að glíma við. Guðrún er lifandi og skemmtilegur
fyrirlesari og hefur sérstakt lag á að hrífa hópinn með sér og vinna traust þeirra sem til
hennar leita. Það sem gerir Guðrúnu að framúrskarandi þjálfara, ráðgjafa og markþjálfa er
hversu mikið hún gefur af sér, einstakt innsæi á líðan fólks og sérlega góð nærvera. Ég get
mælt með Guðrúnu fyrir fyrirtæki og stjórnendur sem vilja skapa samkennd, auka traust og
ná betri árangri í mannauðsmálum.“
Umsagnir stjórnenda LS Retail:
″ For me this was a fantastic training with lots of tools to become a better team.
″ I really liked Gudrun style of training. She was well prepared and a good listerner.
″ I found ways for my employees to resolve their own challanges through coaching.
″ Even though I‘ve been managing people for decades, I still learned new methods to
improve the morale and communication in my team. I was extremely grateful for
Guðrún‘s extra help creating my team‘s communication agreement.
″ Informative and practical information that has helped me immensely.
″ She was able to introduce conepts in a approchable and understandable manner and
enable us to take the jump from theory to application.
″ Guðrún’s approach, mixing exercises, presentations and homework made everything
come together nicely.
″ Her experience and knowledge shone through the whole time, providing the group
with valuable insights into the working environment and daily behaviors of people in
the workplace.
UMSAGNIR
VIÐSKIPTAVINA
Bergþóra Hrund Ólafsdóttir
Mannauðsstjóri LS Retail
Guðrún Snorradóttir
gudrun@gudrunsnorra.com
Guðrún byggir á 12 ára reynslu sem stjórnandi og þekkir
heim stjórnandans frá fyrstu hendi. Hún hefur einnig
reynslu af mannauðsstjórnun og hefur unnið með
stjórnendum bæði innan einka- sem og opinbera geirans.
Hennar sérsvið eru áskoranir í samskiptum innan
vinnustaða ásamt fyrirbyggjandi aðgerðum með því að
einblína á styrkleika, helgun, tilgang og færni
starfsmanna.
Hún er með dip.master í jákvæðri sálfræði og er vottaður
ACC stjórnendamarkþjálfi frá ICF (International coaching
federation).
+354 664 7610

More Related Content

Similar to Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017

Gudrun2003
Gudrun2003Gudrun2003
Gudrun2003gjohann
 
Veffundur8okt2013
Veffundur8okt2013Veffundur8okt2013
Veffundur8okt2013krisruno
 
2010.05.18. vr viltu verða hamingjusamari
2010.05.18. vr viltu verða hamingjusamari2010.05.18. vr viltu verða hamingjusamari
2010.05.18. vr viltu verða hamingjusamariAudna Consulting
 
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisinsMannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisinsDokkan
 
2010 03 30 Námskeið Hamingjusamari.is
2010 03 30  Námskeið  Hamingjusamari.is2010 03 30  Námskeið  Hamingjusamari.is
2010 03 30 Námskeið Hamingjusamari.isAudna Consulting
 
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212Dokkan
 
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017ingileif2507
 
Af hverju nýta stjórnendur sér markjálfun? Unnur Valborg
Af hverju nýta stjórnendur sér markjálfun? Unnur ValborgAf hverju nýta stjórnendur sér markjálfun? Unnur Valborg
Af hverju nýta stjórnendur sér markjálfun? Unnur ValborgDokkan
 
Dokkan 16 mars 2011 uvh til dreifingar
Dokkan 16 mars 2011 uvh  til dreifingarDokkan 16 mars 2011 uvh  til dreifingar
Dokkan 16 mars 2011 uvh til dreifingarDokkan
 
2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._fe...
2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._fe...2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._fe...
2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._fe...Audna Consulting
 
Breytt hlutverk háskólakennara á tímum vendilkennslu [autosaved]
Breytt hlutverk háskólakennara á tímum vendilkennslu [autosaved]Breytt hlutverk háskólakennara á tímum vendilkennslu [autosaved]
Breytt hlutverk háskólakennara á tímum vendilkennslu [autosaved]Rosa Gunnarsdottir
 

Similar to Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017 (20)

Stjornendur i sjavarutvegi
Stjornendur i sjavarutvegiStjornendur i sjavarutvegi
Stjornendur i sjavarutvegi
 
Gudrun2003
Gudrun2003Gudrun2003
Gudrun2003
 
Hugtak_Frjáls_verslun
Hugtak_Frjáls_verslunHugtak_Frjáls_verslun
Hugtak_Frjáls_verslun
 
Veffundur8okt2013
Veffundur8okt2013Veffundur8okt2013
Veffundur8okt2013
 
Kenningar um nám fullorðinna
Kenningar um nám fullorðinnaKenningar um nám fullorðinna
Kenningar um nám fullorðinna
 
2010.05.18. vr viltu verða hamingjusamari
2010.05.18. vr viltu verða hamingjusamari2010.05.18. vr viltu verða hamingjusamari
2010.05.18. vr viltu verða hamingjusamari
 
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisinsMannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
Mannauðsstjórnun sem einn af markaðsráðum fyrirtækisins
 
2010.01.26. lok fb
2010.01.26.  lok fb2010.01.26.  lok fb
2010.01.26. lok fb
 
Stig2
Stig2Stig2
Stig2
 
Happy Hour
Happy Hour Happy Hour
Happy Hour
 
2010 03 30 Námskeið Hamingjusamari.is
2010 03 30  Námskeið  Hamingjusamari.is2010 03 30  Námskeið  Hamingjusamari.is
2010 03 30 Námskeið Hamingjusamari.is
 
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
Markthjalfun maria lovisa i dokkunni jan.201212
 
Festa ráðstefna 2016 málstofa a
Festa ráðstefna 2016 málstofa aFesta ráðstefna 2016 málstofa a
Festa ráðstefna 2016 málstofa a
 
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
Viviane og samtalstaekni nyirogreyndir2017
 
Af hverju nýta stjórnendur sér markjálfun? Unnur Valborg
Af hverju nýta stjórnendur sér markjálfun? Unnur ValborgAf hverju nýta stjórnendur sér markjálfun? Unnur Valborg
Af hverju nýta stjórnendur sér markjálfun? Unnur Valborg
 
Dokkan 16 mars 2011 uvh til dreifingar
Dokkan 16 mars 2011 uvh  til dreifingarDokkan 16 mars 2011 uvh  til dreifingar
Dokkan 16 mars 2011 uvh til dreifingar
 
2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._fe...
2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._fe...2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._fe...
2009.02.12. psy cap _-fyrirlestur_fyrir_fjölbrautaskólann_í_breiðholti_12._fe...
 
Glærushow Fyrir KennslufræðI
Glærushow Fyrir KennslufræðIGlærushow Fyrir KennslufræðI
Glærushow Fyrir KennslufræðI
 
Glærushow Fyrir KennslufræðI
Glærushow Fyrir KennslufræðIGlærushow Fyrir KennslufræðI
Glærushow Fyrir KennslufræðI
 
Breytt hlutverk háskólakennara á tímum vendilkennslu [autosaved]
Breytt hlutverk háskólakennara á tímum vendilkennslu [autosaved]Breytt hlutverk háskólakennara á tímum vendilkennslu [autosaved]
Breytt hlutverk háskólakennara á tímum vendilkennslu [autosaved]
 

Gudrunsnorra stjornendaþjalfunhaust 2017

  • 2. MARKVISS VÖXTUR STJÓRNENDA & ÁVÖXTUN STARFSFÓLKS ÞEIRRA STJÓRNENDAÞJÁLFUN & NÁMSKEIÐ
  • 3. • Færni í markþjálfunartækni til nýtingar við stjórnun mannauðs. • Aukinn skilningur á grunnþörfum manneskjunnar. • Leiðir til að takast á við áskoranir í stjórnun mannauðs með verkfærum leiðbeinandi samtala. • Styrkleikanálgun við stjórnun. Aðferðir til að nýta eigin styrkleika sem og styrkleika starfsmanna í daglegu starfi. • Kunnátta á því hvernig efla skal helgun og tilgang starfsmanna. • Verkfæri til að styðja við vöxt og stöðugleika í starfsmannahópnum. • Meðvitund um eigin þrautseigjustuðul ásamt aðferðum til að takast á við álag og streitu. • Hagnýtar leiðir til þess að auka traust í samskiptum og bættum starfsanda. TILGANGUR & ÚTKOMA Tilgangur Útkoma Tilgangur þjálfunar er að þétta stjórnendahópinn með nýjum áskorunum í sérsniðinni þjálfunarröð. Þar gefst þeim tækifæri til öðlast nýja færni til vaxtar sem stjórnendur og fá verkfæri til að vinna með sitt starfsfólk.
  • 4. „Guðrún Snorradóttir sá um stjórnendaþjálfunina hjá Securitas árið 2016. Þar bjó hún til sérhannað námskeið í kringum okkar þarfir og heppnaðist með eindæmum vel. Sumir í stjórnendateyminu fannst þetta vera besta stjórnendaþjálfun frá upphafi.“ Hlíf Böðvarsdóttir Framkvæmdarstjóri mannauðssviðs Securitas ″ Sennilega besta stjórnendaþjálfunarnámskeið sem ég fengið ″ Frábært námskeið - æðislegt að hafa það yfir svona langan tíma. ″ Mætti vera lengra námskeið:) Gríðarlega skemmtilegt! ″ Vel gert og mér fannst leiðbeinandinn vera virkilega áhugasamur um að koma efninu til skila og hlustaði vel á athugasemdir þátttakenda. ″ Frábærlega uppsett og á ábyggilega eftir að skila árangri til lengri tíma litið. ″ Þetta var virkilega skemmtilegt námskeið og Guðrún var alveg frábær :) ″ Frábært hversu áhugasöm Guðrún var sem kom til okkar, gagnvart fyrirtækinu og hvað hún lagði sig fram við að setja sig í spor fyrirtækisins til að finna lausnir og leiðir sem gætu nýst okkur í framtíðinni. ″ Ýtið og gagnlegt námskeið. ″ Fékk fólk til tala meira saman og jók á skilning milli sviða. ″ Sniðugt að hafa hópa og þar með færri í einu. ″ Þjálfunin jók skilning stjórnenda á störfum hvors annars. ″ Ég er kominn með fleiri verkfæri í verkfærakistu mína. Umsagnir stjórnenda Securitas: UMSAGNIR VIÐSKIPTAVINA
  • 5. Í hópnum fer fram þjálfun þar sem að stjórnendur fá tækifæri til að koma með raunveruleg dæmi úr starfi sínu og styðja þannig við vöxt hvors annars. Stutt er við ferlið með stjórnendamarkþjálfun þar sem að stjórnendur setja sér markmið og fylgja eftir lærdómsferlinu. Hægt er að gera það bæði í einkamarkþjálfun sem og hópmarkþjálfun. Kennsluaðferðirnar eru í formi fyrirlestra, hópmarkþjálfunar, samtala og hagnýtra verkefna. Á milli þjálfunarlotna fá stjórnendur verkefni til að leysa og hafa því endurtekin tækifæri til þróa nýja færni í eigin nærumhverfi. NÁMSEFNI OG KENNSLUAÐFERÐIR Námsefni Kennsluaðferðir Námsefnið er byggt á vísindalegri nálgun og rannsóknum úr smiðju vinnusálfræði, jákvæðrar sálfræði og markþjálfunar. Boðið er upp á sérsniðnar lausnir sem og samsettar vinnustofur, allt eftir þörfum viðskiptavinarins. Allt efnið er byggt upp með það í huga að stjórnendur geti nýtt það með eigin starfsmönnum, í framhaldi af þjálfunarlotunum.
  • 6. Markþjálfunartækni við stjórnun01 02 Að skapa traust í samskiptum 04 Styrkleikanálgun í stjórnun 03 Leiðbeinandi samtöl ÞJÁLFUNAR LOTUR 05 Helgun starfsmanna og tilgangur Þrautseigjuþjálfun06
  • 7. MARKÞJÁLFUNARTÆKNI VIÐ STJÓRNUN 01 Undirbúningur Stjórnendur velta fyrir sér eftirfarandi spurningum: Hvaða leiðir nota ég til að fá hlustun annarra? Hvað myndi gerast ef ég færi að hlusta oftar? Hvernig spurninga spyr ég? Opnar? Lokaðar? 3 klst.* Lykilspurningar Hvaða hlutverk spilar góð samskiptafærni í dag við stjórnun? Hvað er markþjálfun og hvernig getum við nýtt þá tækni? Hvernig hlustum við með öllu sem að við eigum? Hvaða upplýsingar liggja í líkamstjáningunni, tónfallinu og tilfinningum? Hvaða hugarfar er nauðsynlegt hjá þeim sem að nýta tæknina? Hvaða spurningar spyrjum við og hvernig gerum við þær að okkar eigin? Hvernig nýtist markþjálfun í hinum mismunandi samtölum við starfsmenn? Hvernig getur markþjálfun ýtt undir helgun, ástríðu og nýsköpun starfsmanna? Hvernig fer markþjálfunarsamtalið fram? Útkoma Í lotunni öðlast stjórnendur skilning á helstu hæfnisþáttum markþjálfunar sem nýtast þeim á bæði beinan og óbeinan hátt við stjórnun. Þeir læra að “spegla” og þjálfa sig í dýpri hlustun. Einnig öðlast þeir færni í að nota áhrifamiklar spurningar í stað svara. Tæknin ýtir undir sjálfstæði og sjálfræði starfsmanna.
  • 8. AÐ SKAPA TRAUST Í SAMSKIPTUM Undirbúningur Stjórnendur velta fyrir sér eftirfarandi spurningum: Hvaða hlutverk spilar traust á vinnustaðnum mínum? Hvernig veit ég hvort að traust er til staðar eða ekki? Hvernig get ég aukið traustið með mínum starfsháttum? 3 TÍMAR Lykilspurningar Hvað er traust og hvaða kenningar getum við nýtt okkur? Hvað er sálrænt öryggi og hvers vegna skiptir það svona miklu máli? Hvað er vitað um mannlegt eðli er kemur að mikilvægi trausts? Hvernig getur þú nýtt rannsóknir úr taugavísindum til að auka traust? Hvernig getur þú nýtt tækni markþjálfunar til að byggja upp traust? Hvernig tengist traust góðri fyrirtækjamenningu og farsæld starfsmanna? Hvað verður áunnið ef þú getur aukið á sálrænt öryggi starfsmanna þinna? Hvernig tengist það afkomu fyrirtækisins? Hvað getur þú gert sem stjórnandi til að auka traust í þínum hópi? Útkoma Að lokum vinnustofunnar munu stjórnendur skilja mikilvægi trausts á vinnustað og hafa mismunandi verkfæri til að auka traust meðal sinna starfsmanna. AÐ SKAPA TRAUST Í SAMSKIPTUM 02 3 klst.
  • 9. LEIÐBEINANDI SAMTÖL 03 Undirbúningur Stjórnendur rifja upp krefjandi samtöl sem að þeir hafa átt áður við sína starfsmenn og spyrja sig eftirfarandi spurninga: Hvaða samtöl upplifði ég sem sigur/ósigur og hvers vegna? Hvað virkar og hvað ekki? Hver er mín stærsta áskorun við slík samtöl? Stjórnendur eru hvattir til að koma með raunveruleg dæmi um samtöl framundan eða fyrrum áskoranir. 3 klst. Lykilspurningar Hvað eru leiðbeinandi samtöl og hvenær grípum við til þeirra? Hvað er óviðeigandi hegðun eða viðhorf? Hvað virkar/hvað virkar alls ekki? Hvaða fyrirbyggjandi aðgerðir getum við nýtt? Hvers konar undirbúningur er nauðsynlegur? Hvenær er rétti tíminn, staðsetning og aðstæður? Hvernig áhrif hefur hugarfar stjórnandans á framgang mála? Hvernig nýtið þið markþjáfunartækni í samtalinu? Hvernig er framkvæmdin frá A til Ö? Hvernig fylgið þið eftir málunum með öryggi og ákveðni? Hvenær og hvernig? Útkoma Stjórnendur munu skilja eðli leiðbeinandi samtala og öðlast öryggi til að taka slík samtöl með nákvæmum leiðbeiningum. Einnig fá þeir tækifæri á vinnustofunni að æfa sig á hvor öðrum með komandi samtöl í huga.
  • 10. STYRKLEIKANÁLGUN Í STJÓRNUN 04 3 klst.* Lykilspurningar Hvað er styrkleikanálgun í stjórnun? Hvernig nýtist sú nálgun í því að leiða og þróa hópinn þinn? Hvernig getið þið nýtt styrkleikanálgun í daglegu starfi? Hver vegna eru styrkleikarnir jafnrétti, heiðarleiki, ást/gæska og dómgreind mikilvægir í stjórnun? Hvernig “grípum” við styrkleika og einblínum á þá hjá bæði einstaklingum og teymum? Hvernig notum við styrkleikanálgun við endurgjöf? Hvernig geta styrkleikar breytt hlutverkum, ábyrgð og verkefnum starfsmanna? Hvernig getur þessi nálgun stuðlað að tryggð starfsmanna? Útkoma Í lok lotunnar munu stjórnendur hafa grunnfærni í styrkleikanálgun, þekkja eigin styrkleika og hafa verkæri til að vinna með styrkleika starfsmanna sinna. Undirbúningur Stjórnendur taka VIA styrkleikaprófið fyrir lotuna og hugleiða: Hvernig get ég nýtt þessa styrkleika sem stjórnandi? Hvaða styrkleika vil ég efla hjá mér og hvers vegna? Hvernig sé ég fyrir að nýta enn betur styrkleika starfsmanna?
  • 11. HELGUN STARFSMANNA - TILGANGUR Í STARFI 05 3 klst. Lykilspurningar Hver er samnefnari starfsmanna sem eru helgaðir starfinu? Hver eru hin mismunandi stig helgunar og hvar staðsetur þú starfsmenn þína? Hvað þurfum við að vita um okkar starfsfólk til að geta veitt þeim endurgjöf sem virkar á innri hvata? Hvernig getum við fylgst með möguleikum þeirra til vaxtar? Hvað er “job-crafting” og hvernig nýtist sú leið til að efla óvirka starfsmenn? Hvað er tilgangur í starfi og hvað hefur það með starfsánægju að gera? Hvernig aukum við tilgang í starfi – bæði okkar eigin og starfsmanna? Útkoma Stjórnendur öðlast dýpri vitneskju um helgun og hvernig þeir geta unnið með ástríðu, áhuga og tilgang á markvissan hátt. Í lok lotunnar munu stjórnendur hafa verkfæri til að auka helgun og tilgang meðal starfsmanna. Undirbúningur Stjórnendur svara eftirfarandi spurningum: Hvert er þitt hlutverk í að styðja við vöxt starfsmanna? Hvernig veitir þú endurgjöf og hvers vegna? Hverjar eru þínar væntingar til starfsmanna og hve skýr ert þú með þær? Hver er þinn tilgangur í starfi?
  • 12. ÞRAUTSEIGJUÞJÁLFUN Undirbúningur Stjórnendur taka I-resilience prófið fyrirfram og skoða eftirfarandi spurningar: Hvernig hefur mín þrautseigja áhrif á hæfni mína í starfi? Hvaða leiðir nota ég til að “endurhlaða” batteríin? Hvernig hef ég komist í gegnum tímabil streitu og álags? 3 klst. Lykilspurningar Stjórnendur taka Iresilience prófið fyrir vinnustofuna og taka með sér niðurs Hvað er þrautseigja og hvernig aukið þið hana í eigin lífi? Hver er munurinn á þrautseigjuþjálfun og streitustjórnun? Hvaða þættir stuðla að þrautseigju og hvaða verkfæri eru í boði? Hvernig getum við nýtt okkur taugavísindin til að auka álagsþol? Hvað einkennir þrautseiga hópa? Hvernig getum við hlúð að þeim þáttum í okkar umhverfi? Hvað er núvitund og hvernig getum við nýtt þá aðferð til að draga úr streitu? Hvað kom út úr þrautseigjuprófinu þínu? Hvert verður þitt næsta skref í að auka þrautseigju þína? Útkoma Stjórnendur munu þekkja eigin þrautseigjustuðul, vita hvaða þættir ýta undir aukna þrautseigju og fá ýmis verkfæri til að auka álagsþol og viðnám í starfi. 06
  • 13. „Það hefur verið mér sannkallaður heiður að vinna með Guðrúnu. Það sem hún hefur umfram marga ráðgjafa er að hún hefur langa reynslu af stjórnun og hefur því tekist á við flestar þær áskoranir sem stjórnendur eru að glíma við. Guðrún er lifandi og skemmtilegur fyrirlesari og hefur sérstakt lag á að hrífa hópinn með sér og vinna traust þeirra sem til hennar leita. Það sem gerir Guðrúnu að framúrskarandi þjálfara, ráðgjafa og markþjálfa er hversu mikið hún gefur af sér, einstakt innsæi á líðan fólks og sérlega góð nærvera. Ég get mælt með Guðrúnu fyrir fyrirtæki og stjórnendur sem vilja skapa samkennd, auka traust og ná betri árangri í mannauðsmálum.“ Umsagnir stjórnenda LS Retail: ″ For me this was a fantastic training with lots of tools to become a better team. ″ I really liked Gudrun style of training. She was well prepared and a good listerner. ″ I found ways for my employees to resolve their own challanges through coaching. ″ Even though I‘ve been managing people for decades, I still learned new methods to improve the morale and communication in my team. I was extremely grateful for Guðrún‘s extra help creating my team‘s communication agreement. ″ Informative and practical information that has helped me immensely. ″ She was able to introduce conepts in a approchable and understandable manner and enable us to take the jump from theory to application. ″ Guðrún’s approach, mixing exercises, presentations and homework made everything come together nicely. ″ Her experience and knowledge shone through the whole time, providing the group with valuable insights into the working environment and daily behaviors of people in the workplace. UMSAGNIR VIÐSKIPTAVINA Bergþóra Hrund Ólafsdóttir Mannauðsstjóri LS Retail
  • 14. Guðrún Snorradóttir gudrun@gudrunsnorra.com Guðrún byggir á 12 ára reynslu sem stjórnandi og þekkir heim stjórnandans frá fyrstu hendi. Hún hefur einnig reynslu af mannauðsstjórnun og hefur unnið með stjórnendum bæði innan einka- sem og opinbera geirans. Hennar sérsvið eru áskoranir í samskiptum innan vinnustaða ásamt fyrirbyggjandi aðgerðum með því að einblína á styrkleika, helgun, tilgang og færni starfsmanna. Hún er með dip.master í jákvæðri sálfræði og er vottaður ACC stjórnendamarkþjálfi frá ICF (International coaching federation). +354 664 7610